Heimasíða Gunnþórs

Samanburður á torki bílvéla(hreyfla)

Það er hættulegt að vera staddur á rally keppni það sýna myndböndin hér fyrir neðan!

Video1

Video2

Video3

Video4

Video5

Video6

Torque í bílvélum.

BMW tækniupplýsingar(specs) 6 strokka vél 2996 rúmsentímetrar bensín. Vélin er 172kW eða 230Hp við 6500 snúninga, á þessum snúningi er mesta aflið frá vélinni, hún er hins vegar 271Nm á 2700 snúningum sem er mesta snúningsátakið sem hún gerir en er mun færri hestöfl á þeim snúningshraða, um leið og snúningshraðinn eykst þá dalar hún í Nm(torki) en eykst í afli(Hp). Þetta er hægt að sjá á myndrænum framsetningum yfir specs frá framleiðendum, myndirnar hér fyrir neðan er gott dæmi um það.

Myndirnar sýna ekki spekka yfir BMW vélar, þetta fann ég hjá öðrum framleiðendum á vefnum.

Bensínvél(án túrbínu) brött aflkúfa, fremur afllítil á lágum snúningi

Tork

Diselvél flatari aflkúrfa og torkið kemur strax þar af leiðandi jafnara afl yfir snúningsvið vélarinnar

Tork1

Bensínvél með túrbínu, gefur disel lítið eftir í torki en hefur mun meira afl

Tork3

Rafmóror hefur max tork frá 0 snúningum upp í 6000 snúninga og línulega aflkúfu það gerist varla betra.

Tork4

Þessi formúla útskýrir af hverju snúningshraðinn sem er í þúsundum skiptir meira máli en torkið því það er bara í hundruðum og hefur því minna vægi í formúlunni. Nú er komin skýring á því af hverju Toyota notar bensínvél til að framleiða rafmagnið í Prius bílnum, lettari vél og rafall á hvert kílóvatt vegna meiri snúningshraða sem er algjörlega í takt við eðlisfræðilögmálin.

Tork5